Samband

Jónas Björgvinsson

0 fans

Jónas Björgvinsson


4:46
#1

 Struggling with Samband? Become a better singer in 30 days with these videos!

Reyndu að láta mig hætta
Aldrei ég gefst upp á þér
Ósköp er auðvelt að gleyma
Því sem þú áttir af mér
Ég reyndi þó í þig að hringja
Í tólið þú talaðir fátt
Hvern heyri ég bakvið þig syngja
Og hlægjandi glaðleg svo dátt
Ég vildi það værum við
Sem lægjum núna ein tvö saman
Djöfull væri það nú gaman
Ein tvö við
Ég vildi það værum við
Settum kannski plötu á fóninn
En allt þetta ein ég hugsa
Við símann, hlusta á sóninn
Okkar fágætu dýrmætu sambönd
Eru stofnuð við konur og menn
Eins og sími með bilaða snúru
Slitnar ef tekið er skref
Ég vildi það værum við
Sem lægjum núna ein tvö saman
Djöfull væri það nú gaman
Ein tvö við
Ég vildi það værum við
Settum kannski plötu á fóninn
En allt þetta ein ég hugsa
Við símann, hlusta á sóninn
Ég vildi það værum við
Sem lægjum núna ein tvö saman
Djöfull væri það nú gaman
Ein tvö við
Ég vildi það værum við
Settum kannski plötu á fóninn
En allt þetta ein ég hugsa
Við símann, hlusta á sóninn

 Become A Better Singer In Only 30 Days, With Easy Video Lessons!

Written by: Jónas Björgvinsson

Lyrics © DistroKid

Lyrics Licensed & Provided by LyricFind

Discuss the Samband Lyrics with the community:

0 Comments

    Citation

    Use the citation below to add these lyrics to your bibliography:

    Style:MLAChicagoAPA

    "Samband Lyrics." Lyrics.com. STANDS4 LLC, 2024. Web. 19 Jun 2024. <https://www.lyrics.com/lyric-lf/4750644/J%C3%B3nas+Bj%C3%B6rgvinsson/Samband>.

    Missing lyrics by Jónas Björgvinsson?

    Know any other songs by Jónas Björgvinsson? Don't keep it to yourself!

    Browse Lyrics.com

    Quiz

    Are you a music master?

    »
    "We're walking on air, we're taking our time. But God only knows this isn't reason or rhyme" are lyrics from which O.M.D. song?
    A Telegraph
    B Silent Running
    C Tesla Girls
    D Enola Gay

    Free, no signup required:

    Add to Chrome

    Get instant explanation for any lyrics that hits you anywhere on the web!

    Free, no signup required:

    Add to Firefox

    Get instant explanation for any acronym or abbreviation that hits you anywhere on the web!

    Jónas Björgvinsson tracks

    On Radio Right Now

    Loading...

    Powered by OnRad.io


    Think you know music? Test your MusicIQ here!